| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Ég hef ausið mold á mold

Bls.Lbs. 3781-4to


Tildrög

Jarðsöng stúlku í kirkjugarði er hafði fyrirfarið sér. Prófastur Jóhann Brím í Hruna hótaði honum hempumissi fyrir. Orti Guðmundur þá vísuna.
Ég hef ausið mold á mold
moldugum höndum báðum.
Gulls mun rísa fold úr fold
foldarsmiðs að ráððum.