| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Þegar Guðmundur var vígður prestur í Reykjavík mætti hann Sigurði Breiðfjörð er hann gekk úr kirkju. Sigurður ætlaði að kasta á hann stöku og byrjaði: "e;Þú ert prestur"e;. Greip þá Guðmundur málið og sagði fram vísuna.
Ég er prestur allra besti maður.
En þú ert hlesstur háðungum.
Hefur mest af skömmunum.