| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Ísak hitti ég Íslands grís

Höfundur:Sölvi Helgason
Bls.Lögberg 31.10.12.


Tildrög

Orti Sölvi á flökkuferð um Keldukverfi. Ísak á Auðbjargarstöðum í Kelduhverfi svaraði: Sölva fann ég flónheimskan forvitran og málugan. Spjátrungsglanna mæðumann margþekktan um Ísurann.
Ísak hitti ég Íslands grís.
Ís við norður land nú frýs.
Rís upp alheims ljóðadís.
Lýsi ég því að hún sé dávís.