Sölvi Helgason | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Sölvi Helgason 1820–1895

32 LAUSAVÍSUR
Sölvi var fæddur á Fjalli í Sléttuhlíð, sonur Helga Guðmundssonar og konu hans, Ingiríðar Gísladóttur. Sölvi missti ungur föður sinn og ólst upp með móður sinni og stjúpa og varð síðan léttapiltur á ýmsum bæjum. Hann var vinnumaður hjá Bjarna Thorarensen amtmanni á Möðruvöllum 1838–1839. Eftir það gerðist hann förumaður og fékkst þá einkum við ritlist og málaralist. Hann ferðaðist vítt um landið og þótti ekki alls staðar góður gestur. Sölvi var ýkinn og raupaði mjög af afrekum sínum og hæfileikum og gengu af honum fjölmargar sögur. (Sjá einkum Skagfirskar æviskrár 1850-1890, VII, bls. 268-280).

Sölvi Helgason höfundur

Lausavísur
Af teikning undra Týs á mey
Anna stendur úti á hól
Blönduhlíðar blessuð fjöll
Ef hættir ganga um heimsstrindi
Einar Guðmundsson faðir durgur
En þegar hann kom þar í hlað
Enginn vann á Sölva svig
Fiska bifurs fénað lands
Flugi háu andans á
Gefi hláku herrann spaki
Gjarna vildi ég greina frá
Hans hinn fríði finnst hjá þjóð
Hart er sæti á hörðum stól
Hálfu betri en hárs á mey
Hefur tapað hyggindum
Heitir Sölvi herra sá
Hvað er annað en ég þá
Höfnum stöðum höndlunar
Ísak hitti ég Íslands grís
Kvikasilfur það er þyngst í þessum heimi
Lasta lammar slyngur slóð
Margan hitta makleg gjöld
Mér þykir það meir en von
Nú er hann Kristján dauður í Dal
Sit ég hér og horfi á
Skítur í bollabroti
Tíðir allar teiknar og
Víða fer hans frægðin smurð
Yngis píkan Helga hér
Þels á landi þróast grand
Þorsteinn lagar ljóð óseinn
Þverra skyldi þrautin ljót