| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Hann sveif fyrst á ?Svörtum fjöðrum?
með svolítið trosnuðum jöðrum
um Íslandshaf, Valland og víðar.
Þá voru meyjarnar fríðar.
Í riddaragerfi hann gisti
gamlar hallir sem lysti
við áfeng´ og ásta vökur
og orti þar ljóðrænar stökur.
Svo krækt´ ann upp riddara korðann.
Nú kemur hann ei lengur að norðan.
Hann hjarir með Sölva í hreysi
í ?hálfbjargarleysi?.