Björn Halldórsson Knarrarbergi í Kaupangssveit Eyf. | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Björn Halldórsson Knarrarbergi í Kaupangssveit Eyf. 1905–1976

36 LAUSAVÍSUR
Björn Þorgeir Halldórsson var fæddur á Ljósavatni í Ljósavatnsskarði, lögfræðingur og bóndi á Knarrarbergi í Kaupangssveit, síðar á Syðra-Brennihóli í Kræklingahlíð. (Íslenzkir samtíðarmenn I, bls. 102; Lögfræðingatal I, bls. 296-297; Ættir Þingeyinga III, bls. 13-14; Dagur 28. apríl 1976). Foreldrar: Halldór Einarsson bóndi í Hlíð á Akureyri og kona hans Guðný Kristín Björnsdóttir. (Ættir Þingeyinga III, bls. 13).

Björn Halldórsson Knarrarbergi í Kaupangssveit Eyf. höfundur

Lausavísur
Að því hníga ýmis rök
Á meðan Kiljan diktar drjúgt um synd
Árni á hringli hefur dok
Baksar gegnum bölið lífs með burði smáa
Björn vill svíkja sína frú
Bæði um dag og dimma nátt
Eiðar ykkur tengja tveir
Eiríkur minn ofan þurfti að pissa
Fertugur Þórður fór á sveim
Fyrirgefið frekjuna
Hafðu á þínum hlutum gát
Hann sveif fyrst á Svörtum fjöðrum
Held ég ekki hyggilegt að slást
Hriflons breyttist hugarfar
Hún er hjálparhellan ein
Maðurinn öfugt mannaðist
Megi ergi anda þinn
Mig hryllir við að heyra af Eiríks munni
Náttúrunnar lögmál þýðir lítt að pretta
Nú hljótum við að þræða þessi gil
Oft er lofið um hann Þór
Oft er tíminn öryggi
Reynslan lífs er raunar góð
Stríddi ég mjög við þrákálf þann
Tilbúinn með skjall og skrum
Vandi er að virða rök
Var á ungum aldri sá
Ver mér Drottinn vörn og hlíf
Þegar kallar þörfin brýn
Þessi bygging himins há
Þó að Birni verka vömm
Þó að væri þvogl og tafs
Þrítugur frjáls af fjöri hló
Þú átt meiri bein en brjósk
Þú ert mesta mera gull
Þyrfti hreinsun þórins fleins