| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Sanda þylur sverfir mél
Sóti mylur grjótið vel.
Fótaskilin fljót sem él.
Fer sem bylur yfir mel.

Gleiður á skeiði glennir sig.
Grípur hann sporin reiðilig.
Frísar hart og freyðir mig.
Fallega greiðir klárinn sig.

Geð er Sóta býsna brátt.
Ber hann sig hátt að framan.
Másar hann ótt og orgar lágt.
Að honum dátt er gaman.