Grímur Thomsen | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Grímur Thomsen 1820–1896

22 LAUSAVÍSUR
Grímur Thomsen var fæddur og uppalinn á Bessastöðum en Þorgrímur gullsmiður faðir hans var skólaráðsmaður þar. Grímur lærði í heimaskóla hjá séra Árna Helgasyni í Görðum. Eftir það sigldi hann til Kaupmannahafnar og lauk meistaraprófi frá Hafnarháskóla í samtímabókmenntum 1845. Grímur starfaði árum saman í utanríkisþjónustu Dana en fluttist síðan alfarinn til Íslands og settist að á Bessastöðum á Álftanesi sem hann keypti af konungi. Hann sat lengi á Alþingi og bjó á Bessastöðum til dauðadags. Grímur sótti sér gjarnan yrkisefni í fortíðina að hætti rómantískra skálda og þótti nokkuð forn í hugsun.

Grímur Thomsen höfundur

Lausavísur
Af því myrkrið undan snýr
Eigi fyrir hefð né hrósi
Einn út í lengstu legur fór
Er hans lýðum leiðist hróp
Ég elska blóm og að þeim hlynni
Gat ég að líta hvar álfa fimur fans
Gildur á velli og gildur í lund
Gissur hvíti gerði heit
Glennir á skeiði gleiður sig
Hvert helst sem lífsins bára ber
Hög er mund og hægur andi
Íslands varstu óskabarn
Kerling ein hin versti vargur
Kröftugust er trú og tryggð
Leggur reyki beint upp bæja
Ljáið byrði lífs mér alla
Minna af viti en mælsku er talað
Náttúrunnar mundir mál
Ofsanum skildi enginn beita
Sanda þylur sverfir mél
Sá er meir en trúr og tryggur
Þó að fornu björgin brotni