| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Á dögum Búa á Prestbakka komst sá kvittur á að draugur einn, nefndur Sólheimamóri gengi ljósum logum. (Sá draugur var síðar nefndur Elnnismóti og landsþekktur.) Búi var hins vegar ótrúaður á draugasögur og gerði gys að hjátrú sóknarbarna sinna.
Gæðaspar mér þursinn þótti
þils á bjórnum,
sá ég hvar hinn sólheimótti
sat í kórnum.