Búi Jónsson pr. Prestbakka | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Búi Jónsson pr. Prestbakka 1804–1848

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Búi var sonur Jóns Gíslasonar í Hvalgröfum og Hnjúki á Skarðsströnd og k.h. Helgu Búadóttur. Útskrifaðist úr Bessastaðaskóla en vígðist sem aðstoðarprestur að Hvammi í Norðurárdal. Fékk Prestbakka 1836 og hélt til dauðadags. Hann var gáfaður og andríkur kennimaður. Vel skáldmætlur. Heimild: Íslenskar æviskrár I, bls. 290.

Búi Jónsson pr. Prestbakka höfundur

Lausavísur
Ekki sést til Marteins míns
Gæðaspar mér þursinn þótti
Sumir hafa sagt mér það
Varast þú að vera hvinn