| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Um vinnumann sem sendur var eftir kolum í belg og dvaldist mjög.
Ekki sést til Marteins míns
maður kola hnýti.
Farin er hann til föður síns
fjölgar enn í Víti.
(Lbs. 3165, 8vo.)

Önnur gerð vísunnar er:
Sástu hvergi Marteinn minn
maður kolahnýti?
Fundið hefur hann föður sinn
fjölgar enn í Víti.
(Lögberg 2.5.1912.)