Magnús Sigurðsson frá Heiði í Gönguskörðum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Magnús Sigurðsson frá Heiði í Gönguskörðum 1825–1862

SAUTJÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur á Heiði í Gönguskörðum og ólst þar upp. Foreldrar: Sigurður Guðmundsson og k.h. Helga Magnúsdóttir. Gáfumaður og svo fljúgandi hagmæltur að hann gat mælt vísu af munni fram nálega eins hratt og hann talaði. Hann drukknaði á Húnaflóa árið 1862, ókvæntur en eignaðist dóttur 1856, Kristínu húsfreyju í Hólkoti á Reykjaströnd. (Heimild: Skagf. æviskrár I, bls. 219.)

Magnús Sigurðsson frá Heiði í Gönguskörðum höfundur

Lausavísur
Ef að þú ert ekki geit
Fá ei höldar sjá hér sól
Fljóð við skjala þundinn þann
Forlaganna fjörðurinn
Fram ég teygi fæturna
Guð á hæðum ljáðu lið
Kunni ríða hinum hjá
Mér ég fyrir sjónir set
Mér í burtu farðu frá
Munu svæfast meingjörðir
Roða slær á Reykjaströnd
Víst með rökum veit ég það
Yfir mænir mannhringinn
Þótt ég seinast sökkvi í mar
Þótt ég sökkvi í saltan mar
Þú sem ölvuð ert að slóra
Þú veist ekki Þrúður mín