Ólafur Briem á Grund | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Ólafur Briem á Grund 1808–1859

191 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Kjarna í Eyf. sonur Gunnlaugs sýslumanns Briem og k.h. Valgerðar Árnadóttur. Nam trésmíðar í Kaupmannahöfn og settist heimkominn að á Grund í Eyjafirði. Bjó þar stórbúi frá 1838. Mikill kveðskapur er varðveittur eftir Ólaf einkkum rímur. Heimild: Rímnatal II, bls. 109.

Ólafur Briem á Grund höfundur

Lausavísur
Aldrei falsið íllt þig brast
Aldrei mín það ætlun var
Allan búskap mig hefur minn
Allan daginn allan daginn gegnum
Allar sínar varir vari
Allra haturs án að vera
Allt af klaustri ungdóms hlaust
Allt um síðir á enda líður
Anda skil ég oft við hold
Angursringum heiðum hringa
Annara ráð þeim aldrei tók
Annt um vera það lát þér
Auðartróðan reiði rjóð
Augað sem var áður grátt
Axlabeitir loks nú lætur
Á nær gutlar er ég fær
Áður var ég kjöti klædd
Best er hvíta blandan
Bið ég geti gæfan þín
Bið ég yður brenna þennan bleðil eða
Blása lengur ef vilt að
Brosir Venus Bakkus hlær
Byrstu fljóðið þeygi þig
Bölvaður svoli bála skol mun þola
Börn eru svo sem svona mín
Drykk í hófi þigg með þökk
Dýrin fýrug frjáls á kreiki
Ef að ég nú til þess tæki
Ef að kemur einhver hér
Ef mig biðjið yrkja stef
Efni lítið en þó skrýtið
Efni samt ég hér á hef
Eftir gleymdan æskudraum
Ei er von þótt allt þitt mas
Ei skal kvíða þótt óþýð
Eigi get ég óskað betur
Einatt rætist oft það sést
Einn að hátta Einn að liggja
Einn á kvöldin inni get ég
Einungis er æskan mér
Ekki Verta ennþá sést
Elskan þýðan ávöxt beri
En það sýnist eins og þið
En þó að sumum þyki bagi
Enn er spursmál eitt hvort betur
Enn er sumarsólin hýr
Enn samt á það giskað getur
Enn þá svíður Andrés kol
Er þér nú betra að arka af stað
Er þó spursmál ég hvort vildi
Eyðum kröftum eins og mættum
Ég er að veiða innan úr
Ég er orðinn vanur við
Ég er sjaldan iðjulaus
Ég er smiður Ég er skáld
Ég hlaut að stauta blauta braut
Ég í flýti ætla að tjá
Ég má kátur hlægja syngja og segja
Ég má segja eins í kvöld
Ég með talshátt einn þann kem
Ég meðkennist um að neita
Ég trúi því sem ég sjálfur sé
Ég var að troða inn í holt
Fagurt syngja foldir hringa
Fáir standa meður mér
Fljóð um ljóða fer ég hér
Fljóðin ekki láta ljóð
Fold á mikið moldarrykið núna
Frískleik hatar heimskur mest
Før var lommeflasken tom
Glaður meður góðum vini
Gleðuð víða veðrið lýð
Glóðin sjóði góðan ljá
Grjóti eyddu vífin vel
Grjótið braustu Gulltoppur
Hef ég litið Hallgrím sitja fyrri
Hef ég þrátt af hendi leyst
Heims þótt safnist löguð ljóð
Heyri ég sagt að heiti lífs
Hitinn þýður blær þá blíður
Hóf er best að hafa þó
Hóf er best í hverjum leik
Hringar makka á skeiði óskakkur
Hryggjar marið meiðsla grær
Hræsnaranna skop ég skil
Hugsi þeir um sjálfa sig
Hvað er það sem læðist lágt
Hvað Grundarbörnin gera
Hver er sú með hring í eyra
Hver er sú með skaft og skott
Hver er sú með svörtum vörum
Hver er það með þétta hlekki
Hver sem ætti óskir þrjár
Hægur þegar heyrist þytur
Hæverskum vinahóp þegar í
Í sumarblíðu sældarhag
Ílla fer ef ég á mér
Jagist þeir sem jagast vilja
Krókótt mjög er lífsins leið
Látum fjúka ljóðmælin
Látum okkur líða vel
Lif þú glaður hóf þó haf
Lifnar hagur lýsist dagur
Litla Sigga lætur eins og lítill álfur
Líkastur ertu maðki í mold
Lítið flýtis ljóða hljóð
Ljóða fróðum bjóðum bjóð
Lygar baktal last og spé
Maðurinn fullur mjög af táli
Mammon Rakkó heitið hefur
Margir leita langt um kring
Margur hefur magurt stef
Metur kæran Mammon sinn
Mikið er ég minni en Guð
Minni og gleymska mér ávallt
Mín skal vísan mestu lýsa manna lystum
Morkra eru sumir synir
Móti grjóti hörðu hegg
Mun því á við morgunkæti
Nauts á hryggnum meira mátt
Náttúran er söm við sig
Nú ei meira ég nefni af slíku
Nú er ekki á vísum völ
Núna tíðin sýnir sig
Nær um góð og fögur fljóð
Nær þinn andi í fjanda fer
Oft í hljóði yrki ég ljóð
Okkur þykir ekki mikil yndissæla
Prestar lifa ekki á
Ragnheiður með rjóða kinn
Rétt má hjartað reynast hart þá raunir mæta
Rjóða blóði Óðins af
Rúnar finnum ama óm
Satan gefur sæta vín
Sá Jón heitinn sem að hér
Sigríður verk mun sitt á prjónum hafa
Sínum ungdómsárum gleymt
Skánar hlýnar hlánar dvínar kuldinn
Skemmta hestar vakrir vel
Skíða rjóður liðug ljóð
Sólarlaus er Siglufjörður
Sprundir hestar vinsemd vín
Stansið mínar þreyttir þankar
Stúlkan sér hvað maðurinn má
Taktu í nefið tóbak hef ég
Tvinnarslóð ef líkar ljóð
Tölum þar um ekki orð
Umbreyting sem er svo ring og oft sem kemur
Undan ýmsra tungu
Unnustu þeim eiga sér mun yndi veitast
Upp og niður út og suður austur vestur
Vafa skeytin allmjög íllt
Vakið syngið lagið ljóð
Veður fallegt blessað blítt
Veit ég stála ygg sem er
Vel tekst þeim sem vænta má
Vert er að þiggja vel meint ráð
Vertu í þönkum verki og orðum
Vildi ég himni heiðum undir
Vilja njóta laga um land
Vindur lyndir minna mér
Vinir Þótt með verstu mein
Vinsemd hýrga verður svip
Víst má kalla drottins dóna
Það er víst mig varði síst að værir svona
Það sem verður að vera
Þarna er staupið settu sopann
Þegar dagsins þungi og hiti
Þegar fagurt úti er
Þegar gylltur daggar dropa
Þeim fyrir vini alla eiga
Þeim sem gæfan gerist treg
Þeim sem mótgang þaktir stúra
Þekki ég taman þegna sið
Þessi penni Því ég nenni að hrósa
Þessi skyrta bannar birtu
Þér í mínu orði ég
Þótt ég ekki þori fljóð
Þótt ég stundum kátur kveði
Þótt ég stundum lystug ljóð
Þótt kvendi og drengi kvöldum á
Þótt vér sláum samt vér sjáum
Þú ert fjáður það ég veit
Þú ert svo þykk að framan
Þú veist ei hvað þetta líf
Þvari Sverrir Þrymur Geitir Hrútur
Því ég á ef ei það stráið ævi mína
Æsku bæði og elli kvað
Ætíð lenda augun mín
Ætli ég mér böndin blá
Öllu söngli læt ég lokið