| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2
Undan ýmsra tungu
össurass má jafna við.
Sífellt tuttl og tætt.
En þeir sem að sungu svívirðing um Árna
og tvinnuðu spunnið spott
voru skáld þótt vægðu skálds ei nafni
sem var að kveða flestra meir en jafni
í hverju því sem hafði fyrir stafni
hans á dáins níddust kvæða safni.