Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jónas Jónasson, Torfmýri, Skag. 1850–1907

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Fæddur á Kagaðarhóli á Ásum. Foreldrar Jónas Pétursson og Sigurbjörg Ólafsdóttir. Bóndi í Torfmýri og á Dýrfinnustöðum í Blönduhlíð. ,,Hann var skarpgreindur, ágætur hagyrðingur, víðlesinn og fróður." (Skagf. æviskrár 1890-1910, II, bls. 186.)

Jónas Jónasson, Torfmýri, Skag. höfundur

Lausavísur
Búkinn teygir taumlipur
Hár og þrekinn hringmektur
Hvar um strindi fer með fljóð
Kyrrð ei unir kappsfullur
Lýð af flestum lofaður
Meistari hælis Mjölni bar
Mig fýsir mín sé förin greið
Neisti fríði fram brunar
Óðs þótt galdan gjöri klið
Svo er þýður söðla knör
Taflið búið bráðum er
Yfir keldu fen og flá
Yndi þjóðum er að sjá
Þau eru æði ævihjól
Þegar geng ég út og inn