| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2

Meistari hælis Mjölni bar

Bls.II, bls. 186


Tildrög

Utanáskrift bréfs til Þorsteins Sigurðssonar kirkjusmiðs á Sauðárkróki.

Skýringar

Meistari hælis er smiður. Sá sem bar Mjölni var Þór. Merghús er bein. Þjasi var jötunn. Bein hans er steinn. Heyjabæli er sig. Hraunklettar er urð. Haugagras er arfi, sem einnig þýðir sonur. Er þá þýðingin: Smiður Þórsteinn Sigurðsson Sauðárkróki.
Meistari hælis Mjölni bar,
merghús Þjasa nauðir jók.
Heyjabælis hraunklettar,
haugagras á Sauðárkrók.