Jóhannes Halldór Benjamínsson frá Hallkelsstöðum | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jóhannes Halldór Benjamínsson frá Hallkelsstöðum f. 1933

51 LAUSAVÍSUR
Foreldrar Benjamín Nikulás Jóhannesson og Elín Helga Jónsdóttir á Hallkelsstöðum í Hvítársíðu, Borg. Átti heima á Hallkelsstöðum til 1957, síðan í Reykjavík. Bílstjóri og iðnverkamaður. ,,Fjölhæfur verkmaður, tónvís og skáldmæltur." (Borgf. æviskrár V, bls. 204.)

Jóhannes Halldór Benjamínsson frá Hallkelsstöðum höfundur

Lausavísur
Allt á floti barði og braut
Auðnu hrakar eyðist sómi
Eitursóði Höski hét
Erlingur í ósköpum
Fegurð ringast firrum smá
Flest vill spilla friði og ró
Gaman væri fræðslu fá að njóta
Gáfur þínum gerist hætt
Glettin alda dansar dátt
Harkan vex með hringjum stórum
Hálar brautir Höski rann
Höskuldur af kerskni kvelst
Höskuldur brask blandinn
Íhalds flokksins braml og brokk
Kjaftinn brúkar mér til neins
Kveikir ríg og herjns hrekki
Kveikti í blóði byrgða þrá
Lengist skárinn létt í dag
Liggja í roti ljóðin klúr
Löngum með sluxi lítið vinnst
Meyjum þótt margur lofi
Myndast vandi bindast bönd
Nú er Helga höfuð bogið
Nú þurfti Guðjón sér nokkuð að beita
Oft var skriðið mjög á maga
Óli skreið af stjórnar stól
Ráðin köldu kenna má
Ríkjandi sparnaðarandi hér er
Saknar ljóð mæla Sigurður
Sáttar hófi aldrei ann
Seggja margra svekkti lund
Sigga var að bulla bréf
Sigga Villa sýnist ljót
Siggi vítisveg mun feta
Sigurður færir fátt í lag
Skammir smíða skessan náði
Spegill spegill herm þú hver
Spýtti á agnið boð og bóndi
Strákur frakkur steytir görn
Stundar görótt strákapör
Telur margur þungt að þola
Tók hann sprettinn fram á fjöll
Um það vitnar hans vísnaher
Undarlega fá er fremd
Vettlingstök er veita hylli
Vísa lamin vond er gerð
Vondsleg dundi verðurspá
Vorið bjarta hellir þrá
Þreyta bjálfann örlög ill
Þræta og sarga fögur fljóð
Æði víða úr sér missti