Þorbjörn Bjarnarson þorskabítur, Winnipeg og N-Dakoda | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Þorbjörn Bjarnarson þorskabítur, Winnipeg og N-Dakoda 1859–1933

39 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Írafelli í Kjós. Fór til Ameríku 1893 og bjó í Winnipeg og í Pembina í Norður-Dakoda. Hann gef út úrval ljóða sinna. Notaði höfundarnafið Þoskabítur. Íslenskt skáldatal II, bls. 88.

Þorbjörn Bjarnarson þorskabítur, Winnipeg og N-Dakoda höfundur

Lausavísur
Að raða orðum svo í stuðlum standi
Ef hróparðu: Elskið hver annan
Ef í hreinu hjarta grær
Ef svo fer hann ekki lifir
Ekki er furða þótt á hlaupi snurða vorn örlagaþráðinn
Ekki hart þær hlaupa um frón
Framar öllu ljós skal ljóða
Frá lægsta maur til mannkindar
Girndin af sér getur synd
Hagyrðingar hafið lágt um yður
Hann Guðbrandur burða snar
Hann var léttur heims á vog
Himins beitarhúsum frá
Höski Tota Hemingur
Í höfðinu forðum vitið var
Kerling eitt sinn kát á rúmið sest
Konan gretta íllsku æra
Konan stríðna heimska hrædda
Kvíða bugar bölið græðir
Letinginn sem vill ei vinna
Lýðir þótt í landið nýtt
Maður fór til myrkra ríkja
Sú besta gjöf sem gefst um lífsins svið
Svíðinganna sólgnu metta
Svo ölvaður klerkur var eitt sinn á fold
Um bölsýni og vantrú fyrst brugðið er mér
Ungur fórstu út í heim
Vandi er að hlaða stíflugarð svo standi
Viljirðu fá þá von af presti
Víst skyldi meira vit í stirðu mál
Yrkið þitt er andlegt stál
Ýmsir þannig eru hér
Þá er leistu á leiki manna
Þegar hógværð hrokann vinnur
Þegar vaka þarf um nætur
Þeim sem hér vill lifa í landi
Þeir námfúsu aumingjar eiga hér bágt
Þorskabít er ærin æra
Þú ert genginn góður drengur