Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Björn Pétursson Sléttu, Fljótum. 1867–1953

56 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Sléttu í Fljótum. Foreldrar Pétur Jónsson og k.h. Björg Stefánsdóttir. Bóndi í Fljótum frá 1895, síðast á Stóru-Þverá 1899-1904 en fluttist þá til Ameríku. Var þar lengst af póstur nema þrjú ár í Kanadíska hernum í Englandi og slasaðist þar. Fluttist aftur heim til Íslands 1930 en fjölskyldan varð eftir. Átti síðast heima í Móskógum. Ágætur hagyrðingur. (Skagf. æviskrár 1890-1910, IV, bls. 27.)

Björn Pétursson Sléttu, Fljótum. höfundur

Lausavísur
Að brúka ekki tóbak og bragða ekki vín
Alltaf þrengist öldnum vök
Björtu andans blysin þín
Brúkaðu ekkert bölvað mas
Býst á ról hver blómálfur
Eftir vetrar kuldakíf
Einskis nýt og siðspillt sál
Ekki er mér af öllu not
Er ég drekk mitt feigðarfull
Ég á að lifa eins og nunna
Ég hef nóg af björg og brauði
Ég hef staðist öll mín próf
Fátt er nú sem friðar mann
Fjarri glaum með geðið rótt
Gegnum allt mitt ævislark
Gigtin þróast grána hár
Grennast finnst mér gamanspil
Griðum hafnar hrannar rót
Gróðaþelið þróar pín
Gæfan of fljóttekin fljóðunum er
Hafðu á þér góðar gætur
Heilsaðu frá mér fríðri Íslandsbyggð
Herðir þungan hljóðagný
Hingað flúinn heimskur gaur
Hún á ein mitt ástarþel
Hún var áður fríð og feit
Hvar sem minn banabeður springur
Hvar þú fetar Fróns um stig
Í þeim skrýtna skjalaheim
Lama frelsi og lýðræði
Legg mér ekki hlekki um háls
Lífdaga þá linni glaum
Lítið vit oft hefur hátt
Mín þá varla mundi lund
Mörgum reynist herförð hörð
Nú er ég svo hugarhljóður
Óvænt komu umskiptin
Prettótt Stalíns pólitík
Rennur gnoð um geddu lá
Sífellt at við eld og ís
Síst þarf dylja sannleik þann
Veðurfarið fellir hjörð
Við skulum ekki tala um trú
Vinnan mín í verði er lág
Það eru aumu ósköpin
Þar sem ríkir þögn og friður
Þegar á góðu gamni er þrot
Þegar linnir lífsins glaum
Þegar mildust mar og sund
Þeygi binda þankann skallt
Þó að ellin þung sem blý
Þó að fátt mér legði lið
Þó ég ali aldur hér
Þótt af gulli þyki snauð
Þótt hún sýnist beinaber
Þótt mér gömlum gráni hár