Jósef Friðriksson Schram járnsmiður Sauðárkróki | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Jósef Friðriksson Schram járnsmiður Sauðárkróki 1864–1926

TVÆR LAUSAVÍSUR
Faðir (Carl) Friðrik Schram Kristjánsson bóndi á Kornsá í Vatnsdal. Byggði sér árið 1892 torfbæ þar sem síðar varð Freyjugata 20 og hafði þar járnsmíðaverkstæði sitt. ,,Mestur skemmtunarmaður á Sauðárkróki ... fjölhæfur leikari, upplesari og eftirherma, kunni manna best að segja sögu; einnig hagorður. ... Fjölhæfastur allra leikara sem sést hafa á sviði á Sauðárkróki og ógleymanlegur þeim er sáu." Fluttist til Ameríku 1905. (Saga Sauðárkróks I, bls. 381-382, 416 o.v.)

Jósef Friðriksson Schram járnsmiður Sauðárkróki höfundur

Lausavísur
Hríðin æðir yfir láð
Undarleg er ævin manns