Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Aðalbjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum í Eyjafirði 1858–1945

TÓLF LAUSAVÍSUR
Aðalbjörg var fædd á Helgastöðum í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 25. september 1858, dóttir Jóns hreppstjóra Pálssonar og konu hans, Kristínar Tómasdóttur. Maður hennar var Siggeir Pálsson frá Reykjahlíð við Mývatn (1852–1941). Þau hjón bjuggu nokkuð víða en lengst á Stekkjarflötum í Saurbæjarhreppi. Bróðir Aðalbjargar var Páll J. Árdal skáld. Aðalbjörg andaðist 1. september 1945. (Þorgerður Siggeirsdóttir: „Aðlabjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum“. Eyfirskur fróðleikur og gamanmál, I. bindi. Kvæði og stökur I. (Ingólfur Gunnarsson safnaði og bjó til prentunar. Skjaldborg. Akureyri 1986, bls. 9–10).

Aðalbjörg Jónsdóttir frá Helgastöðum í Eyjafirði höfundur

Lausavísur
Enginn sér í annars barm
Eytt er fóstri aftur nett
Hér var oft í ást og trú
Í byggðum leit ég bæ einn standa
Látum ekki lækka flug
Margt oss tíðum mæta kann
Sólin roðar hnjúkinn háa
Ýmsir skrökva út úr neyð
Þegar leiðin mín er myrk
Þótt hér sé undir loftið lágt
Þrýtur orku Þingeying
Æsku minnar árdagsstund