Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Andrés Hallgrímsson Valberg 1919–2002

EITT LJÓÐ — 54 LAUSAVÍSUR
Fæddur á Mælifellsá í Skagafirði. Foreldrar Hallgrímur Andrésson og Indiana Sveinsdóttir á Mælifellsá, síðar í Kálfárdal. Andrés var landskunnur hagyrðingur og safnari og gaf út bækur með kveðskap sínum. Ævisaga hans kom út árið 2000.

Andrés Hallgrímsson Valberg höfundur

Ljóð
Kálfárdalur ≈ 1950
Lausavísur
Að yrkja vísu er mitt fag
Af bílstjórunum er ég einn
Á fundinum síðasta sagðir þú mér
Á skemmtifund með léttri lund
Áfram brunar bíllinn minn
Ástin kætir yndi lér
Átti lanska auðargná
Ef ég næ að eignast vin
Eftir langa ævistund
Eftir þinni ástarþrá
Eg hef róið ýmsum hjá
Eg til þeirrar ættar telst
Eignist blaðið æskuglaður drengur
Einn ég skunda um aftanstund
Endarím og stuðlastál
Enn er vísan yndi mitt
Enn þá er ég gleðigjarn
Ég enga í lífinu áður hef séð
Ég er alveg eins og rós
Fer ég heim og fæ mér dúr
Fjöllin glitra glæsileg
Fordinn blái fer á stjá
Framtíðin er glæst og greið
Heldur fjöldinn heim að tjöldum
Hingað stiklar einhver inn
Horuð lóa hölt og skökk
Hróðrarfákum hleypa af stað
Hæpinn blund ég hlaut í nótt
Iðkar Siggi Axla stæl
Ílla staddur er ég hér
Lands um breiðan lystistig
Man ég eyjar man ég fjörð
Man ég lengi mæta drengi
Með Andrés Valberg er það skrýtið
Metri undir mæniás
Mína til að létta lund
Ólund herðir átökin
Sem í björtu báli stóð
Sjón á augum svíkja fer
Skagfirskt lækkar skáldakvak
Skíðarímu skýrði fyrst
Sleipnir skríður eins og önd
Sólarhaddur suðri frá
Sólin geisla sýnir skart
Upp hjá Laka vindar vaka
Vafalaust í fimmta flokk
Veröldin er söm við sig
Vindur byltir ægis öldum
Yfir brúnir móa mel
Þekktir hesta manna mest
Þó að eyðist orka há
Þó að reið sé bylgjan blá
Þótt atvinnan sé orðin smá
Þótt ævin mín sé ekki löng