| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Fyrsta vísan sem ort var beint í sjónvarpinu. Það var á þrettándanum á fyrsta ári sjónvarpsins í þætti Árna Johnsens Pokahorninu. Vísan er um Sigurð Sigurðsson íþróttafréttamann sem kunnur varð af ávarpsorðunum ?komiði sæl?.

Skýringar

Iðkar Siggi Axla stæl
oft það gleði veldur.
Hann kyrjar aldrei ?komið þið sæl?
og kveður ekki heldur.