Eyjólfur Þorgeirsson í Króki í Garði | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Eyjólfur Þorgeirsson í Króki í Garði 1822–1887

FIMMTÁN LAUSAVÍSUR
Eyjólfur var sonur Þorgeirs Andréssonar hreppstjóra í Króki í Garði og konu hans, Þuríðar Sæmundsdóttur. Kona Eyjólfs var Guðný Jóhannesdóttir. Eyjólfur orti talsvert, meðal annars grafskriftir sem hengdar voru upp í Útskálakirkju. Einnig orti hann ljóðabréf fyrir sjómenn og kunnar urðu ýmsar tækifærisvísur hans. (Sjá Detta úr lofti dropar stórir – kveðskapur, bernskuminningar, viðtöl og fleira. Reykjavík 1982, bls. 105–107 og Páll Eggert Ólason: Íslenzkar æviskrár I. Reykjavík 1948, bls. 464).

Eyjólfur Þorgeirsson í Króki í Garði höfundur

Lausavísur
Áfram ríður ötul þjóð
Blakkur fleygist Fróns um bing
Bragna hressir rænan rík
Eikin trafa siðs með spekt
Ekki hót ég að því finn
Engu kvíðir léttfær lund
Fleygir Fróni fótinn á
Frá Sandhól nam hefja ról
Hlákublæ og hlíða yl
Innan um bæinn eins og skass
Meðan heima hér ég á
Sorgarneyð þótt særi mig
Það er hann Kláus quotekallinn minnquote
Þér ég segi þorna lín
Þótt á bjáti bölið rammt