| Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra
AAAA2


Tildrög

Prestur á Útskálum og Eyjólfur voru staddir á malarkambi í Keflavík, en þar reri maður inn í Lánið. Sá hét Kláus og var aldraður orðinn. Pretur kallar "e;Hver er þetta kallinn minn"e; en það var orðtæki prests.

Skýringar

Það er hann Kláus, "e;kallinn minn"e;,
kufli gráum vafinn,
með uppháa hattinn sinn
hér vill gá í Lánið inn.