Kristján Einarsson frá Djúpalæk | Vísnasafn Skagfirðinga
Vísnasafn Skagfirðinga

Innskráning ritstjóra

Kristján Einarsson frá Djúpalæk 1916–1994

TÓLF LAUSAVÍSUR
Kristján Einarsson var fæddur að Djúpalæk í Skeggstaðahreppi N-Múl. og kenndi sig jafnan við þann bæ. Bóndi í Staðartungu í Hörgárdal, verkamaður á Akureyri. Búsettur í Hveragerði um tíma en flutti síðan að Akureyri og stundaði þar blaðamennsku og ritstörf. Gaf út fjölmargar ljóðabækur. Heimild: Íslenskt skáldatal a-l.

Kristján Einarsson frá Djúpalæk höfundur

Lausavísur
Alþýðufleyið angrar sút
Alþýðufleyið angrar sút
Ekki er Magnús melur tryggur
Ekki er Magnús melur tryggur
Horfir lágt úr háum stað
Horfir lágt úr háum stað
Illt er fyrir austan tjöld
Illt er fyrir austan tjöld
Skrafdrjúgt verður enn um óð
Skrafdrjúgt verður enn um óð
Veldi ég ráðin vinarþels
Veldi ég ráðin vinarþels