Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Johann Baptist Mayrhofer 1787–1836

EITT LJÓÐ
Johann Baptist Mayrhofer var austurrískt skáld og fæddist í Steyr árið 1787. Hann nam lögfræði og guðfræði við háskólann í Vín. Mayrhofer var góður vinur Franz Schuberts og 47 lög og 2 óperur hans eru byggðar á ljóðum Mayrhofers.
Mayrhofer framdi sjálfsmorð árið 1836.

Johann Baptist Mayrhofer höfundur en þýðandi er Guðrún Björnsdóttir

Ljóð
Lied des Schiffers an de Dioskuren