Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Staðtölur

45 ljóð
89 lausavísur
22 höfundar
12 heimildir

Kvæða- og vísnasafn Mosfellinga

Umsjón: Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar

Nýjustu skráningarnar


Vísa af handahófi

Telpan og ég. Telpan og ég.
Við trölluðum saman veginn (og ég)
Telpan og ég. Telpan og ég
Við trölluðum saman veginn.

Ég sá hana fyrst með sólgullið hár
Er sólin hún skein og himininn var blár.
En telpan hún hló með tindrandi brár
af töfrum hennar var ég sleginn.
Ásgeir Jónsson