Til Íslands | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Til Íslands

Fyrsta ljóðlína:Guð minn, þökk sé þér
Bragarháttur:Sex línur (tvíliður) þrí- og fimmkvætt aaBccB
Viðm.ártal:≈ 0
Tímasetning:1882
Guð minn, þökk sé þér,
þú að fylgdir mér
aftur hingað heim. Hér vil ég þreyja!
Nýtt hvað í mér er,
Ísland, helga’ eg þér.
Fyrir þig er ljúft að lifa og deyja.