A 297 - Nunc sancte nobis ad tertiam | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

A 297 - Nunc sancte nobis ad tertiam

Fyrsta ljóðlína:Heilagi andi er til sanns
Bragarháttur:Hymnalag: aukin samhenda
Viðm.ártal:≈ 0

1.
Heilagi andi er til sanns
eitt með föður og syni hans.
Virðist þó byggja brjóstið manns.
Blessaður kom til þessa ranns.
2.
Munnur og tunga, sinnið, sál
samhljóði æ við guðlegt mál.
Kærleiki logi, kólni tál,
kveiki náunga soddan bál.