Allt jafnast | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Allt jafnast

Fyrsta ljóðlína:Eg minnist þeirra löngu liðinu daga
Viðm.ártal:≈ 1975
1.
Eg minnist þeirra löngu liðnu daga
það leiftar skært um horfin æskuvin.
Þar sem eyrarrósin grær, þar sem elfan við mér hlær
dvelur ástin mín við minninganna skin.
- - -
2.
Þú bíður mín á björtum sólskinsdegi
er burtu sviptist húmsins dökka tjald.
Þegar löngu liðin ár verða líkt og þornuð tár
aðeins lítið strik á tímans máða spjald.