Eitt sinn kom ég á Orustuhól * | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Eitt sinn kom ég á Orustuhól *

Fyrsta ljóðlína:Eitt sinn kom ég á Orustuhól
bls.123
Viðm.ártal:≈ 1700

Skýringar

Í Þjóðsögum Jóns Árnasonar er tekið fram að vísur þessar séu „teknar eftir blöðum frá Sigurði presti Gunnarssyni á Desjarmýri.“
1.
„Eitt sinn kom ég á Orustuhól,
og var liðið degi;
lagði ég mig undir lítið ból,
langt mér þótti eigi.
2.
Sá ég hvar í gljúfrum grá
gluggur stóð á móti;
maður kom út í möttli blá
með miklu skúfaspjóti.
3.
Að mér kastar orðum hraður
þá aðrir vóru að snæða:
„Sofðu ei lengur, sæmdarmaður;
um svik er verið að ræða“.“