Bending gerði mjúka mér | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Bending gerði mjúka mér

Fyrsta ljóðlína:Bending gerði mjúka mér
Viðm.ártal:≈ 1800

Skýringar

Vísur þessar orti Gunnar er hann fór að hressast eftir veikindin veturinn sem hann lá í rúminu og krepptist.
1.
Bending gerði mjúka mér
mildur sólar hari,
deyfði krafta, deigði fjer
dauðans undanfari.
2.
Ei eru mér þau örlög duld
eins og gæta hlýðir,
ver ég dauðans vítaskuld
víst að gjalda um síðir.
3.
Þegar dauðinn færi fær
fæst ei stund að tefja.
Hann er að færast nær og nær,
nefndrar skuldar krefja.