Ekki reykja, ástin mín | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Ekki reykja, ástin mín

Fyrsta ljóðlína:Ekki reykja, ástin mín
bls.61
Bragarháttur:Fimm línur (tvíliður) fer-, þrí- og fimmkvætt:aBaaB
Viðm.ártal:≈ 2000
Tímasetning:1988

Skýringar

Fyrstu verðlaun í vísnasamkeppni Tóbaksvarnarráðs 1988.
Ekki reykja ástin mín,
þú ofan í þig lætur
neistum skotið nikótín
sem nagar ofan lungun þín
við skulum hafa á lífinu góðar gætur.