Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Morgunvers

Fyrsta ljóðlína:Gef þú mér, drottinn, góðan dag
Bragarháttur:Níu línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBccddB
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Viðm.ártal:≈ 1650
Flokkur:Sálmar

Skýringar

Í útgáfunni er versið tekið eftir JS 272 4to I, bl. 202v.
Tón: Óvinnanleg borg er vor Guð etc.

Gef þú mér, drottinn, góðan dag,
greið minn veg til hins besta,
að megi ganga allt í hag,
elsku til þín ei bresta,
heldur sem hjartnæmast
haldi mér við þig fast
og vænti alla stund
eftir fagnaðar fund
Jesú Kristi krossfesta.

Amen.