| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þessa staðar hnignar hrós

Bls.X 177

Skýringar

Hallar undan fæti. Haustið 1871 var Hjálmar Jónsson skáld, kenndur við Bólu í Blönduhlíð, staddur í Grafarósi og gisti hjá Jósep Blöndal velgjörðarmanni sínum. Þá var Henderson gjaldþrota og engin verslun í Grafarósi. Þegar Hjálmar fór þaðan og varð litið yfir staðinn orti hann vísu sem sýnir að Henderson hins enska var sárt saknað af Skagfirðingum:
Þessa staðar hnignar hrós
hrörnar allur kraftur;
guð í þennan Grafarós
gefi verslan aftur.



Athugagreinar

Einhverju sinni var Bólu-Hjálmar á leið út úr verslunarbúðinni í Grafarósi þegar honum varð fótaskortur og féll við. Þá orti hann:
Oft hefir heimsins gálaust glys
gert mér ama úr kæti.
Hæg er leið til helvítis,
hallar undan fæti. Hjálmar Jónsson