Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) 1796–1875

FJÖGUR LJÓÐ — 56 LAUSAVÍSUR
Hjálmar var fæddur á Hallandi í Eyjafirði (S-Þing.) og ólst hann upp á bæjum beggja megin fjarðarins. Hann bjó lengst af í Skagafirði og við einn þeirra bæja sem hann bjó á þar, Bólu (Bólstaðargerði) í Blönduhlíð, var hann jafnan kenndur. Hann átti oft í útistöðum við ýmsa sveitunga sína og kvað þá gjarnan ófagrar vísur um þá og ávirðingar þeirra. Kveðskapur Hjálmars er mikill að vöxtum, rímur, ljóð og lausavísur.

Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) höfundur

Ljóð
Epitaphium að leiði Hallvarðar Hallssonar. Ort af Hjálmari Jónssyni ≈ 1800
Ferðavers ≈ 1875
Hvalfjöruvísur ≈ 1875
Ort við lát ríkismanns ≈ 1850
Lausavísur
Árni á Skútum er og þar
Daga saddur seggja um frón
Ef ég stend á eyri vaðs
Eg fer þá að yrkja um prest
Eg hef ríkt í ráðleysi
Eins og skugginn fylgja frekt
Engin huggun á sér stað
Er það gleði andskotans
Eyjafjarðarapótek
Fallin er til foldar
Finnst mér orðið fremur stirt um ferðastjáið
Fjöri slítur kólnar kinn
Flingruð prófar fötin þröng
Fögur var hlíðin
Gáfum hans ef gjaldast laun
Gegnum hættan heljar straum
Gegnum hættan heljar straum
Gleðihljómar gella þá
Gnudda ég broddi fjaðrafals
Hans er dvínar þjófaþrek
Hárs með bríma harðleikinn
Hefir lengi hausinn þinn
Heilsu til þess hef ég ei
Heimskur virðir margt til meins
Hespaði dauðinn höndum l tveim
Hér er sætið harmi smurt
Húnvetninga í hinsta sinn
Kaldri þó á þorrastund
Kvæðið bóla bröndungs gná
Linaðu Kári á leiknum hér
Læt eg sorg og langa sút
Læt ég gamla góma spík
Margur hefur um hauðurs flet
Millum hríða hreysi frá
Nú er orðið fátt um fró
Nú eru fögru nöfnin geymd
Oft hef ég sáran illa kveðið
Oft hefur heimsins gálaust glys
Óskapnaðar út í rið
Sigurinn hvín í sverðunum
Sneyptur hróður saug út sekt
Sorfið biturt sára tól
Sólargangur geislar fangi móti
Steinvör heitir kjaftakind
Um foldir allar Ísjarðar
Út er sopið sónarvín
Velgjörðar mér vinir hverfa við eg blikna
Við Tinda aldrei tryggðir bind
Vilji nokkur vita hvað
Virða forlög veit ég slík
Víða til þess vott eg fann
Þarna liggur letragrér
Þekki ég óminn þessa hljóms
Þótt vér eigum þennan prest
Þungt á síga hretin herð
Öll náttúran er af dúrum vakin