| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Þegar kvöldin þykja löng

Heimild:Handrit IHJ
Þegar kvöldin þykja löng
þögnin svo að bresti: JG
Heilsubótar hefjum söng
og hyllum nýja gesti. FI



Athugagreinar

Félagarnir Jói og Friðrik Ingólfsson ortu vísuna saman á fyrstu æfingu Heilsubótarkórsins 7/11 ´78. Þangað mættu: í sópran: Berta á Þorst.st. Ragna Efemia á Læk.b. 11, Rósa Bj. á Hvíteyrum, Jónína á Laugarmýri, Birna Guðm. á Krithóli, Ella og Inga í Hamrahlíð. Í alt: Heiða í Hamrahl., Helga Þorsteins skólastj., Rósa Stefáns á Reykjum og Svana á Álfgeirsvöllum. Í tenór: Kjartan á Krithóli, Kristján Stefáns í Gilhaga. Í bassa: Friðrik Ingólfs. Pétur Víglundsson á Lækjarbakka 11, Indriði Sigurjónsson Hvíteyrum og Jói í Stapa. En stjórnandi var Heiðmar á 13.