Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Friðrik Ingólfsson f. 1924

FJÓRAR LAUSAVÍSUR
Friðrik ólst upp með foreldrum sínum og bræðrum í Bakkaseli og á Steinsstöðum fór til náms í Garðyrkjuskólann í Hveragerði og stofnaði garðyrkjubýli í Laugarhvammi á bakka Svartár, ræktaði tómata, gúrkur, rósir, rófur og sumarblóm sem hann flutti árum til Siglufjarðar og Ólafsfjarðar auk þess sem fjöldi viðskiptavina kom heim í Laugarhvamm.

Friðrik Ingólfsson höfundur

Lausavísur
Andinn hlýtur æðra stig
Fagrar myndir getur greint
Fækkar sporum fornt um hlað
Geisla beri á götu senn