Friðrik Ingólfsson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Friðrik Ingólfsson 1924–2004

NÍU LAUSAVÍSUR
Friðrik ólst upp með foreldrum sínum og bræðrum í Bakkaseli og á Steinsstöðum fór til náms í Garðyrkjuskólann í Hveragerði og stofnaði garðyrkjubýli í Laugarhvammi á bakka Svartár, ræktaði tómata, gúrkur, rósir, rófur og sumarblóm sem hann flutti árum til Siglufjarðar og Ólafsfjarðar auk þess sem fjöldi viðskiptavina kom heim í Laugarhvamm.

Friðrik Ingólfsson höfundur

Lausavísur
Andinn hlýtur æðra stig
Fagrar myndir getur greint
Fækkar sporum fornt um hlað
Geisla beri á götu senn
Líkt er sem ég lifi vor
Mig fundum ykkar fýsir ná
Mörg þín verkin mikil þóttu
Unnið hefur afreksverk
Þegar kvöldin þykja löng