| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19
Illan hef ég aðbúnað
oft er lítil vörnin.
Að höggstað, for og hrákastað
hafa mig sonarbörnin


Athugagreinar

Sjö vísur í safni SigHalld. hafa eftirfarandi skýringartexta:

1.
Nýkvæntur segir Sigurður í ljóðabréfi til kunningja síns:
Veit ég hefurðu, vinur frétt . . .
2.
Um jörðina, sem hann var kominn á, kvað hann:
Fitjar eru falleg jörð . . .
3.
En brátt dró bliku á loft og jólin á Fitjum engu þessa einkunn:
Áður hafði ég yndi og skjól . . .
4.
Og nú fengur nágrannarnir þessa kveðju frá Fitjabóndanum:
Illt er að vera í þeim hrepp
5. Endirinn varð sá, að S. gekk burt frá Fitjum. Hann kvaddi með þessum orðum:
Hér hef fargað heilsu og kröftum . . .
6.
Og nú raulaði hann:
Fús nú veginn fer ég á . . .
7.
Sig. fannst það engin sæla þegar hann fjörgamall var kominn á vist hjá syni sínum, séra Helga:
Illan hef ég aðbúnað . . .