Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Sigurður Helgason á Jörfa Kolbeinsstaðahreppi 1787–1870

ELLEFU LAUSAVÍSUR
Sigurður var fæddur í Vogi í Hraunhreppi, sonur Helga Helgasonar bónda þar og síðari konu han, Elínar Egilsdóttur. Hann var fyrst bóndi á Ísleifsstöðum í Hraunhreppi 1814–1816, þá í Krossholti í Kolbeinsstaðahreppi 1816–1826 og á Jörfa í sömu sveit 1826–1851. Hann bjó síðan á Fitjum í Skorradal 1851–1858. Hann brá þá búi og flutti til Helga sonar síns á Jörfa og síðan með honum að Setbergi í Eyrarsveit þegar Helgi gerðist prestur þar 1866 og dó þar hjá honum fjórum árum síðar. Sigurður var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún   MEIRA ↲

Sigurður Helgason á Jörfa Kolbeinsstaðahreppi höfundur

Lausavísur
Áttræður með ellibrag
Botns af háu brúnum fláu
Byrinn flýtir bragna för
Fremd er að brúka feðratal
Hörð því valda hretviðrin
Sigurður hræðist sjó og vind
Stal hér mötu stór sem jötunn
Þigg ég skjól um þanka stig
Þó ég fari margs á mis
Þó ég gangi margs á mis
Þó hér færist fátt í lag