| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8851)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Ræ um mjaldurs ekru eg

Heimild:Vökulok
Bls.149
Ræ um mjaldurs ekru eg
Ólafi Porra meður.
Titrar aldan tignarleg
Týs- um kaldan selaveg.

Að því spaugar ýta drótt
ei þá fiskað getum
verður augað ofurljótt
í þeim bauga viði skjótt.




Athugagreinar

Eineygður maður, Ólafur Porri, átti heima upp á Kjalarnesi og var bæði ófrýnn og illúðlegur. Bát átti hann og hélt bátnum úti suður um nesin, en aldrei nema eina vertíð í stað og ei varð honum gott til háseta. Hjá honum reri eitt sinn Símon Dalaskáld og samdi þeim lítt.  Vísur Símonar eru úr ljóðabréfi. Heimild Vökulok bls. 149