Símon Dalaskáld Bjarnarson | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Símon Dalaskáld Bjarnarson 1844–1916

31 LAUSAVÍSUR
Símon var fæddur á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð í Skagafirði og ólst þar upp. Hann dvaldi lengi í Skagafjarðardölum og er kenninafnið Dalaskáld þangað sótt. Hann var í húsmennsku á nokkrum stöðum en ferðaðist mikið um landið og seldi rit sín. Símon var manna hraðkvæðastur og orti hann gjarnan vísur um heimilisfólk á þeim bæjum sem hann kom á. Nokkrir rímnaflokkar hans eru prentaðir.

Símon Dalaskáld Bjarnarson höfundur

Lausavísur
Djarfur fram á elliár
Dreifir klár og dyggðamörg
Ennþá Jónas upp á Fróni stendur
Glampa ljósin brúna blá
Grímir klingir gæðaþurr
Grímur klingir góðsamur
Guðbjörg konan geðjast mér
Guðmund skýran meta má
Guðrún sauða geymir vit
Hann nú fermdur var í vor
Haraldur á höfuðið
Harmur napur hjartað sker
Hálf danskur að hvirfli og tá
Hér ég skal til skemmtunar
Hlynur skíða hugljúfur
Holti Réttar- Rögnvaldur
Horfi ég stundum hugsandi
Hreppsstjórinn í heiðursvon
Kominn annar Erlendur
Lipurt skáld og lofsverður
Lít ég á bæinn Brún
Mótgangshret fær margan blekkt
Ræ um mjaldurs ekru eg
Sárfátækra sem að aldrei sinnti kvöðum
Símon Skagafirði frá
Sú er rósin bjarta baugs
Svo öllum hafni ófögnuð
Þegar eg lít bæinn Brún
Þó ellin smíði orkutap
Ölfus mjög er áin breið

Símon Dalaskáld Bjarnarson og Guðrún Þórðardóttir höfundar

Lausavísa
Amafrí og orðheppinn