Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Símon Dalaskáld Bjarnarson 1844–1916

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Símon var fæddur á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð í Skagafirði og ólst þar upp. Hann dvaldi lengi í Skagafjarðardölum og er kenninafnið Dalaskáld þangað sótt. Hann var í húsmennsku á nokkrum stöðum en ferðaðist mikið um landið og seldi rit sín. Símon var manna hraðkvæðastur og orti hann gjarnan vísur um heimilisfólk á þeim bæjum sem hann kom á. Nokkrir rímnaflokkar hans eru prentaðir.

Símon Dalaskáld Bjarnarson höfundur

Lausavísur
Ennþá Jónas upp á Fróni stendur
Grímir klingir gæðaþurr
Grímur klingir góðsamur
Guðbjörg konan geðjast mér
Hann nú fermdur var í vor
Hálf danskur að hvirfli og tá
Hér ég skal til skemmtunar
Hlynur skíða hugljúfur
Hreppsstjórinn í heiðursvon
Lipurt skáld og lofsverður
Sú er rósin bjarta baugs
Svo öllum hafni ófögnuð

Símon Dalaskáld Bjarnarson og Guðrún Þórðardóttir höfundar

Lausavísa
Amafrí og orðheppinn