| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Hann er úfinn alhvítur

Bls.208

Skýringar

Guðmundur Rúnar Kristjánsson skáld f. 1951  lærði vísuna þannig af gömlum mönnum á Skagaströnd.
Hann er úfinn, alhvítur,
elur kúfa á fjöllum;
hengir skúfa í haf niður,
um háls og gljúfur él dregur.


Hann er úfinn, alhvítur,
eldur kúfa á fjöllum;
hengir skúfa í haf niður,
um háls og gljúfur él dregur.

Löðrið dikar land upp á,
lýra kvikar stofan;
aldan þykir heldur há,
hún rís mikið skerjum á.

Hann er svartur, svipillur,
samt er partur heiður,
lítið bjartur landaustur,
ljótt er margt í útnorður.


Athugagreinar

Í Föðurtúnum/PVGKolka er vísan þannig:
Hann er úfinn alhvítur
elur kúfa á fjöllum
hengir skúfa í haf niður,
um hálsa og gljúfur él dregur.