Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hreggviður Eiríksson á Kaldrana 1767–1830

TVÖ LJÓÐ — TÍU LAUSAVÍSUR
Hreggviður var fæddur í Bólstaðarhlíðarhreppi í Húnavatnssýslu, bjó alllengi á Kaldrana á Skaga við kröpp kjör og er jafnan kenndur við þann bæ. Síðar varð hann húsmaður í Hafnabúðum á Skaga. Foreldrar: Eiríkur Jónsson vinnumaður í Bólstaðarhlíð í Ævarsskarði og barnsmóðir hans Þórdís Einarsdóttir. Hún var förukona á yngri árum og var Hreggviður að nokkru alinn upp á húsgangi. Um tíma var Þórdís húskona hjá syni sínum á Kaldrana. Heimildir: Íslenzkar æviskrár II, bls. 374; Hlynir og hreggviðir, bls. 58–86; Húnvetningasaga II, bls. 367, 483, 533–534 og 671 og III, bls. 695; Rímnatal II, bls. 70.

Hreggviður Eiríksson á Kaldrana höfundur

Ljóð
Úr ljóðabréfi ≈ 1775
Úr ljóðbréfi til Jóns á Reykjum í Hrútafirði ≈ 1800
Lausavísur
Auma fæðir dreng og drós
Guðmundur minn geturðu
Hann er svartur svipillur
Hann er úfinn alhvítur
Hvergi staður brims við bú
Hyggjudofa hrindi frá
Legilshólkinn læt ég þar
Löðrið dikar land upp á
Það vankætti þjóð um sinn
Þessu skrifli er lýst í letri