| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19
Flokkur:Húnvetningur

Skýringar

Höskuldur átti oft í ljóðaskiptum við Sigurð frá Brún er var Húnvetningur(t.d. skyldur Guðlaugsstaðamönnum) og hafði Höskuldur gaman af að stríða Sigurði á uppruna sínum eins og vísurnar bera vott um. Sjá líka skýringar Kr.Eir á Braga með Ljúga, stela . . .
Ljúga, stela, myrða menn
meiða vesalinga.
Þessu tryði ég öllu enn
upp á Húnvetninga.

Óstöðvandi orðadyn
öslar á hundavaði
þetta gamla kjaftakyn
kennt við Guðlaugsstaði.

Þó ég leiti um stefjastorð
stærstu hugrenninga
finn ég bara engin orð
yfir Húnvetninga.