Höskuldur Einarsson frá Vatnshorni í Skorradal | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Höskuldur Einarsson frá Vatnshorni í Skorradal 1906–1981

EITT LJÓÐ — 22 LAUSAVÍSUR
Höskuldur var fæddur á Finnsstöðum í Köldukinn, sonur Einars Árnasonar og konu hans, Kristjönu Sigfúsdóttur, hjóna á Finnsstöðum. Kona Höskuldar var Solveig Bjarnadóttir frá Vatnshorni í Skorradal. Þau hjón bjuggu fyrst á Sigríðarstöðum og Birningsstöðum í Ljósavatnsskarði, en lengst af á Vatnshorni í Skorradal 1933–1961. Höskuldur var hreppstjóri í Skorradal 1946–1961 en þá fluttist hann til Reykjavíkur. (Sjá Borgfirzkar æviskrár IV, bls. 470–471)

Höskuldur Einarsson frá Vatnshorni í Skorradal höfundur

Ljóð
Úr rímum af Sigurði Jónssyni frá Brún ≈ 1950
Lausavísur
Brúnar rætur blómafræ
Drekk ég vín í vinarranni
En svo þegar í er gáð
Enga sá ég á þér nauð
Frammi víða í fjallasal
Frekt þó langi fjöróðan
Gripin hrynja hrein og snjöll
Heyri eg þegar hausta fer
Hrekkur neisti fótum frá
Húnvetninga þá ég þekki
Kalla ég hátt í kaldri tíð
Landið mitt er lítið breytt
Lét hann skotta skjóttan lit
Lítið segja maður má
Ljúga stela myrða menn
Oft er klökugt upp um fjöll
Snjóinn þíðir góa góð
Sporin gleymast munir mást
Sýp ég vín í vinar ranni
Þegar kætast karlarnir
Þegar mín er grafin gröf
Þó ég leiti um stormastorð