Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Kærastanna krýni eg full


Tildrög

Jóh. Rist sendi Þuru gullhring.

Skýringar

Fingurgull
Kærastanna krýni´ eg full –
þeir kulnuðu snemma flestir –
man þó einn sem gaf mér gull
gamlir eru bestir.

Ævin verður eins og snuð
eða svikin vara
þeim sem ekki góður guð
gefur meðhjálpara.