| Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (8850)
Afbrot  (7)
Afmælisvísur  (17)
Ástavísur  (46)
Bitavísa  (1)
Blönduós  (4)
Blönduvísur  (24)
Brúðarvísa  (2)
Búsæld/basl  (22)
Bæjavísur  (25)
Bændavísur  (10)
Daglegt amstur  (58)
Draumvísur  (9)
Drykkjuvísur  (28)
Eftirmæli  (44)
Ellivísur  (23)
Ferðavísur  (41)
Fjarstæður  (2)
Formannavísur  (10)
Gamanvísur  (61)
Gangnavísa  (17)
Gátur  (2)
Háðvísur  (17)
Heillaóskir  (16)
Hestavísur  (52)
Heyskapur  (2)
Hindisvík  (3)
Hólmavík  (2)
Húnaflói  (13)
Húnvetningur  (11)
Jónavísa  (2)
Kersknisvísur  (177)
Lífsspeki  (54)
Mannlýsingar  (55)
minningavísa  (6)
Nafnavísur  (4)
Náttúruvísur  (79)
Níðvísur  (23)
Oddi  (1)
Oft er . . .  (2)
Póesíbók  (2)
Saknaðarvísur  (44)
Samstæður  (1211)
Skáldaþankar  (153)
Sléttubönd  (1)
Strandamenn  (6)
Svarvísur  (5)
Söguvísa  (1)
Trúarvísur  (3)
Veður  (5)
Veðurvísur  (44)
Vetrarvísur  (6)
Vísnasmíði  (4)
Vorvísa  (7)
Þingvísur  (5)
AAAA19

Vatikanið sem ég sjái

Bls.93


Tildrög

Í ávarpi í rússagildi  í Sjálfstæðishúsinu segir Örlygur bókarhöfundur: „Nýstúdentar mega gjarna láta fróðlegar upplýsingar um sjálfa sig flakka með(kynningunni) og stúdínur símanúmer og adressur líkt og Mývetningurinn sem kom í Páfagarð og kynnti sig þannig með elegans“:
Vatikanið . . .

Skýringar

Vefsýslumaður tekur sig hafa heyrt Pétur kenndan við Reynihlíð í vísunni.
Vatikanið sem ég sjái
syndaaflausna þar ég bíð.
Nei, sæll og blessaður Píus páfi
ég Pétur Jónsson í Reykjahlíð.