Pétur Jónsson Reynihlíð | Húnaflói – kvæða- og vísnasafn
Húnaflói – kvæða- og vísnasafn

Innskráning ritstjóra

Pétur Jónsson Reynihlíð 1898–1972

EIN LAUSAVÍSA
Afmælisgrein um Pétur sjötugan: http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3335421
Greinarhöf., Karl Kristjánsson segir í lok greinar: Létt er Pétri einnig um ræðumennsku og lætur fjúka í hendingum, þegar í kveðskaparsoll er komið.
Í Íslendingabók segir: Bóndi í Kasthvammi í Laxárdal 1926-28 og Reykjahlíð í Mývatnssveit, síðar hótelhaldari og hreppstjóri í Reynihlíð í Mývatnssveit. Bóndi í Reykjahlíð, Skútustaðasókn, S-Þing. 1930. Stofnaði nýbýlið Reynihlíð í landi Reykjahlíðar 1942. Vegavinnuverkstjóri um áratugi, sat í sveitarstjórn og var hreppstjóri.

Pétur Jónsson Reynihlíð höfundur

Lausavísa
Vatikanið sem ég sjái